Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
   þri 15. júlí 2014 23:06
Valur Páll Eiríksson
Gregg Ryder: KV með vel skipulagt lið
Gregg Ryder (t.h.)
Gregg Ryder (t.h.)
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
,,Mjög góður sigur í dag, við þurftum á honum að halda. Okkur finnst við ekki hafa spilað eins vel og við getum undanfarið svo það var mikilvægt fyrir okkur að skila góðri frammistöðu og ná sigrinum með því." sagði Gregg Ryder, ánægður að leikslokum eftir 3-1 sigur á KV í kvöld.

,,Ekkert hefur breyst í því tilliti að við förum inn í hvern leik til þess að vinna hann og okkur finnst við hafa spilað leiki þar sem við höfum getað gert betur. Við munum halda áfram að nálgast verkefnin á þann hátt og að við séum þéttir eins og við vorum í dag og sjáum hvert það skilar okkur."

Þeir eru vel skipulagt við og mér finnst þeir ekki fá það hrós sem þeir eiga skilið fyrir skipulag sitt þannig að við vissum að við þyrftum að vera þolinmóðir og það var aðalatriðið fyrir okkur að vera þolinmóðir og ekki þrýsta boltanum fram. Það sást í fyrri mörkunum okkar þar sem við héldum boltanum vel og það voru 15-20 sendingar áður en að kom að markinu. sagði Gregg um spilamennsku síns liðs í dag.

Viðtalið má sjá í heild sinni að ofan.
Athugasemdir