Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   þri 15. júlí 2014 23:06
Valur Páll Eiríksson
Gregg Ryder: KV með vel skipulagt lið
Gregg Ryder (t.h.)
Gregg Ryder (t.h.)
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
,,Mjög góður sigur í dag, við þurftum á honum að halda. Okkur finnst við ekki hafa spilað eins vel og við getum undanfarið svo það var mikilvægt fyrir okkur að skila góðri frammistöðu og ná sigrinum með því." sagði Gregg Ryder, ánægður að leikslokum eftir 3-1 sigur á KV í kvöld.

,,Ekkert hefur breyst í því tilliti að við förum inn í hvern leik til þess að vinna hann og okkur finnst við hafa spilað leiki þar sem við höfum getað gert betur. Við munum halda áfram að nálgast verkefnin á þann hátt og að við séum þéttir eins og við vorum í dag og sjáum hvert það skilar okkur."

Þeir eru vel skipulagt við og mér finnst þeir ekki fá það hrós sem þeir eiga skilið fyrir skipulag sitt þannig að við vissum að við þyrftum að vera þolinmóðir og það var aðalatriðið fyrir okkur að vera þolinmóðir og ekki þrýsta boltanum fram. Það sást í fyrri mörkunum okkar þar sem við héldum boltanum vel og það voru 15-20 sendingar áður en að kom að markinu. sagði Gregg um spilamennsku síns liðs í dag.

Viðtalið má sjá í heild sinni að ofan.
Athugasemdir
banner
banner