Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
   fim 17. apríl 2025 18:32
Elvar Geir Magnússon
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Brynjar Árnason.
Brynjar Árnason.
Mynd: Fótbolti.net
Höttur/Huginn tapaði 5-0 gegn Aftureldingu í Mjólkurbikarnum í dag. Brynjar Árnason, þjálfari liðsins, ræddi við Fótbolta.net eftir leikinn.

„Það er svekkjandi að tapa. Við mættum hörkuliði, þetta var erfitt en gaman að máta sig við þá. Þeir skoruðu á fyrsta korterinu og það riðlaði planinu," segir Brynjar.

Lestu um leikinn: Afturelding 5 -  0 Höttur/Huginn

„Við vorum ágætlega skipulagðir í fyrri hálfleik þó við höfum fengið tvö mörk á okkur."

Höttur/Huginn leikur í 2. deildinni og segir Brynjar að það sé spenna fyrir tímabilinu.

„Sumarið leggst vel í mig, við erum komnir í úrslit í Lengjubikarnum og erum loksins komnir með allan hópinn austur. Þetta lítur bara vel út."
Athugasemdir