Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   mið 17. júlí 2013 20:51
Brynjar Ingi Erluson
EM kvenna - Dóra María: Var með augun á klukkunni
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Dóra María Lárusdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, segir tilfinninguna yndislega að liðið sé komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins.

,,Þetta er alveg yndislegt, það er ekki hægt að lýsa því mikið betur. Þær eru með ótrúlega skeinuhætta framherja og við lögðum upp með að loka svæðunum fyrir aftan okkur og ekki að hleypa þeim í gegnum okkur og vera mjög þéttar og reyna að sækja hratt, mér fannst það heppnast vel," sagði Dóra.

,,Ég viðurkenni það að maður var alltaf með augun á klukkunni og svona svolítið að bíða eftir að hún myndi flauta þetta af, en þær voru svosem ekkert að skapa mikið, bara óþarfa aukaspyrnur sem við gáfum þeim, en allan tímann öruggt."

,,Hún var frábær, það er fátt sem að lýsir því. Það væri ótrúlega gaman að mæta Svíum sem eru á heimavelli og mér skilst að það sé gríðarleg stemmning á þeim leikjum, þannig já Svíþjóð."

,,SigurWin átti stóran þátt í þessu, við leyfðum honum að sprikla aðeins á vellinum og það gerði gæfumuninn,"
sagði Dóra María að lokum.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner