Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
   sun 17. september 2023 17:33
Ingi Snær Karlsson
Jóhann Kristinn: Gerðu allt sem við vildum og ekki hægt að byrja um meira
Kvenaboltinn
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur. Þetta gékk allt saman upp sem við vorum að fara gera. Þó þær hafi fengið eitthverja sénsa þá áttum við að vera bara búnar að loka þessu í fyrri hálfleik. Frábær leikur, stelpurnar frábærar, gerðu allt sem við vildum og ekki hægt að byrja um meira." sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir 2-0 sigur á Þrótti í dag.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  2 Þór/KA

Hvað var það sem þið gerðuð vel í leiknum?

„Flest allt sem við ætluðum að gera. Mér fannst við verjast ágætlega, mér fannst pressan okkar ganga fínt í nýju kerfi og svo bara samvinnan, hvernig við unnum saman og héldum sterku leikmönnum þeirra í skefjum. Liðssigur."

Hvert stefnið þið í efri hlutanum?

„Stelpurnar settu sér markmið, þegar við náðum þessu stóra markmiði að komast í efri sex, það var það að enda í efstu fjórum held ég. Það er rosalegt markmið því þetta eru öflug lið sem við erum að keppa við. Öll liðin eru frábær. Það er bara að bæta okkur, bæta í vopnabúrið fyrir næsta tímabil, blóðga fleiri unga leikmenn, stilla strengina og fara fljúgandi út úr þessu."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner