Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að menn vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
   sun 17. september 2023 17:33
Ingi Snær Karlsson
Jóhann Kristinn: Gerðu allt sem við vildum og ekki hægt að byrja um meira
Kvenaboltinn
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur. Þetta gékk allt saman upp sem við vorum að fara gera. Þó þær hafi fengið eitthverja sénsa þá áttum við að vera bara búnar að loka þessu í fyrri hálfleik. Frábær leikur, stelpurnar frábærar, gerðu allt sem við vildum og ekki hægt að byrja um meira." sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir 2-0 sigur á Þrótti í dag.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  2 Þór/KA

Hvað var það sem þið gerðuð vel í leiknum?

„Flest allt sem við ætluðum að gera. Mér fannst við verjast ágætlega, mér fannst pressan okkar ganga fínt í nýju kerfi og svo bara samvinnan, hvernig við unnum saman og héldum sterku leikmönnum þeirra í skefjum. Liðssigur."

Hvert stefnið þið í efri hlutanum?

„Stelpurnar settu sér markmið, þegar við náðum þessu stóra markmiði að komast í efri sex, það var það að enda í efstu fjórum held ég. Það er rosalegt markmið því þetta eru öflug lið sem við erum að keppa við. Öll liðin eru frábær. Það er bara að bæta okkur, bæta í vopnabúrið fyrir næsta tímabil, blóðga fleiri unga leikmenn, stilla strengina og fara fljúgandi út úr þessu."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner