Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   sun 18. ágúst 2013 19:43
Hafliði Breiðfjörð
Björn Daníel: Ég setti fjögur í dag
Björn Daníel átti afar góðan leik á miðjunni hjá FH eins og oft áður.
Björn Daníel átti afar góðan leik á miðjunni hjá FH eins og oft áður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Björn Daníel Sverrisson, miðjumaður FH, var frábær í 6-2 sigri FH á ÍA nú fyrr í dag. Björn skoraði fjögur mörk og átti frábæran leik.

,,Ég setti fjögur í dag. Þetta var skemmtilegt. Hann var inni og hann flaggaði líka og hann var allan tímann inni," sagði Björn Daníel, eftir 6-2 sigur FH-inga, uppá Skipaskaga. Björn fór á kostum.

,,Við ætluðum að koma og ná í þrjú stig. Við vissum að þetta yrði þvílíkt erfitt. Við lentum í þvílíku basli í byrjun og þeir komast yfir. Svo missa þeir mann útaf og eftir það fannst mér við gera vel og náðum að skora og svona."

FH býður ávallt uppá markaveislur þegar liðið mætir uppá Skaga. Í fyrra unnu þeir 7-2 og í ár 6-2. Björn segir alltaf fjör þegar FH mætir uppá Akranes: ,,Við skoruðum í sjö fyrra og sex í dag. Þegar FH mætir uppá Skaga er alltaf fjör," sagði Björn Daníel.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem Björn talar meðal annars um hvort Atli Viðar hafi reynt að stela sjötta markinu hans Björns, pressuna sem þeir láta á KR og fleira. Sjón er sögu ríkari.
Athugasemdir
banner