Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mán 19. febrúar 2024 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Man Utd með dýrasta hóp sögunnar
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Manchester United setti met, Roy Hodgson veiktist á æfingasvæðinu og Bellingham undir rannsókn.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

 1. Ástand Hodgson stöðugt - „Sendum honum okkar bestu óskir" (fim 15. feb 17:42)
 2. Klopp eftir leikinn: Blendnar tilfinningar (lau 17. feb 15:18)
 3. Man Utd með dýrasta leikmannahóp sögunnar (fim 15. feb 09:00)
 4. Bellingham gæti fengið allt að tíu leikja bann (fös 16. feb 12:30)
 5. Casemiro var rangstæður í aðdraganda fyrra marks Man Utd (mán 12. feb 11:10)
 6. Hvað ef Alonso er ekki tilbúinn að taka við Liverpool? (mán 12. feb 12:30)
 7. Æfingahópur hjá U21: Flestir frá Íslandsmeisturunum - Átta úr Lengjudeildinni (mán 12. feb 22:16)
 8. Stuðningsmaður Everton í þriggja ára bann - „Ég er hálfviti“ (mið 14. feb 12:30)
 9. „Ég held að hann eigi eftir að verða stórstjarna" (mán 12. feb 14:51)
 10. Iraola bálreiður: Aldrei séð neitt þessu líkt (sun 18. feb 08:00)
 11. Dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt innflutning á 1,4 tonni af kókaíni (mið 14. feb 11:05)
 12. Pep tekur ábyrgð á brottför Cole Palmer (lau 17. feb 09:30)
 13. Albert orðaður við ensku úrvalsdeildina - Man Utd og Tottenham vilja Branthwaite (mið 14. feb 09:50)
 14. Lengjubikarinn: Þróttur skellti Val á meðan Víkingur sigraði (fös 16. feb 21:36)
 15. Rashford á lista hjá PSG - Einn efnilegasti leikmaður Frakklands til Man Utd? (sun 18. feb 10:10)
 16. Njósnarar Liverpool fylgdust með Alonso og tveimur leikmönnum hans (þri 13. feb 10:30)
 17. Lengjubikarinn: FH lagði Blika í Kópavogi (þri 13. feb 19:30)
 18. Klopp um Mbappe: Myndi koma mér verulega óvart (lau 17. feb 10:43)
 19. Thomas Frank spurður út í sögur um Liverpool (mið 14. feb 14:30)
 20. Aðstoðarmaður Arteta eftirsóttur - Aðeins 28 ára gamall (fim 15. feb 13:25)

Athugasemdir
banner
banner
banner