Í samstarfi við RÚV birtum við valin brot úr ferðalagi þeirra Mark Watson og Henning Wehn um Suður-Ameríku í tengslum við HM. Brotin eru úr sjónvarpsþættinum „Road to Rio".
Að þessu sinni er rakari Pele heimsóttur og Wehn skellir sér í klippingu hjá honum.
Pele er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar.
Taktu þátt í HM-umræðunni á Facebook! Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook þar sem oft skapast líflegar umræður um boltann.
Athugasemdir
























