Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fös 19. júní 2020 22:59
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Bryndís Rún: Úr því sem komið var erum við ánægðar með stigið
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Bryndís í leik með ÍA
Bryndís í leik með ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Úr því sem komið var erum við ánægðar með stigið, en við hefðum auðvitað viljað þrjú í dag" sagði Bryndís Rún, fyrirliði ÍA eftir jafntefli við Víking í fyrsta deildarleik sumarsins.

María Björk Ómarsdóttir jafnaði leikinn í uppbótartíma og tryggði ÍA stig úr leiknum. "Það var mjög sætt, hefði mátt vera fyrr en svona er þetta"

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 ÍA

Óhefðbundið undirbúningstímabil að baki en Bryndísi finnst liðið vera að koma vel undan því.

"Mér finnst við vera að koma virkilega vel undan því. Við erum búnar að spila tvo bikarleiki, mjög flottir og æfingarnar á mjög háu tempói. Búnar að æfa vel á undirbúningstímabilinu í covid, vorum mjög duglegar og þetta lítur mjög vel út"

Þjálfarar og fyrirliðar spá ÍA 4. sæti deildarinnar. Bryndís telur spánna vera í takt við þeirra markmið. 

"Já algjörlega, við ætlum allavega að fara í hvern einasta leik til að fá þrjú stig og sjáum hverju það skilar okkur. Ætlum klárlega að vera að berjast í toppnum, það er klárt" 
Athugasemdir