Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   mán 20. maí 2019 21:36
Egill Sigfússon
Óli Kristjáns: Steven Lennon er frábær fótboltamaður
Óli var sennilega svona á svipinn í leikslok
Óli var sennilega svona á svipinn í leikslok
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH fékk Val í heimsókn á Kaplakrikavöll í kvöld og unnur 3-2 sigur í hörku spennandi leik. Ólafur Kristjánsson þjálfari FH sagði sigurinn þýðingarmikinn og lagði áherslu á að fagna sigrum.

Lestu um leikinn: FH 3 -  2 Valur

„Þetta er bara þýðingarmikill sigur, ekki neitt sérstaklega eftir Skagaleikinn. Menn eiga að fagna þegar þeir vinna leiki og njóta þess að sjúga karamelluna"

Ólafur var ánægður með leik sinna manna í kvöld og þá sérstaklega að klára hann eftir að Valur jafnaði tvisvar sinnum.

„Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn, sérstaklega hvernig við spiluðum boltanum. Við töluðum um það í hálfleik að Valsmenn myndu setja pressu á okkur sem þeir gerðu en við héldum bara áfram að trúa á það sem við erum að gera og settum þessi tvö mörk í seinni hálfleik og náðum að klára leikinn"

Steven Lennon kom inná í annað skipti í sumar og skoraði eitt og lagði upp annað á þeim stutta tíma sem hann spilaði. Ólafur sagði það auðvitað mjög gott að fá þennan frábæra leikmann tilbaka.

„Steven Lennon er frábær fótboltamaður, það er alveg klárt að það hjálpar okkur að fá hann inn. Hann þarf lítinn tíma til að hafa áhrif á leikinn."
Athugasemdir