Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist á morgun - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
Jóhann Birnir: Vorum ekki upp á okkar besta í dag
Gunnar Már: Hrein og klár vonbrigði
Dóri um næsta verkefni - „Andstæðingur sem við getum slegið út á mjög góðum degi"
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
   mið 20. ágúst 2014 14:46
Arnar Daði Arnarsson
Óli Stef: Eiginlega áfram Stjarnan
Ólafur Stefánsson óskar Stjörnunni góðs gengis í kvöld.
Ólafur Stefánsson óskar Stjörnunni góðs gengis í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Stjarnan tekur á móti Internazionale í forkeppni Evrópudeildarinnar á Laugardalsvelli í kvöld.

Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin hefur hitað vel upp fyrir leikinn með alls skonar myndböndum alla vikuna. Í dag birti það skemmtilegt myndband af fjölmörgum þjóðþekktum einstaklingum, lýsa yfir stuðningi við Stjörnuliðið með orðunum "Áfram Ísland"

Meðal annars mætir Lars Lagerback landsliðsþjálfari Íslands og segir Áfram Ísland á íslensku auk Gary Martin framherja KR. Handknattleiksgoðsögnin, Ólafur Stefánsson mætir einnig til leiks í myndbandinu.

Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri fyrir leikinn í kvöld og hefst upphitunin klukkan 17:00. Þremur tímum seinna efna þeir til skrúðgöngu á Laugardalsvöll og verður meðal annars flugeldasýning á leiðinni.
Athugasemdir
banner