Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mán 21. júlí 2014 14:30
Arnar Daði Arnarsson
Harpa Þorsteins: Kom mér ekki á óvart
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag var haldinn fréttamannafundur vegna vals á leikmönnum umferða 1-9 í Pepsi-deild kvenna. Fundurinn fór fram í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar að Grjóthálsi.

Þar var tilkynnt að Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar væri besti leikmaður deildarinnar fyrri hluta sumars. Harpa hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar og skorað 16 mörk í níu leikjum.

,,Þetta kom mér kannski ekki á óvart. Það er hinsvegar margir leikmenn að standa sig vel og þó að ég sé búin að skora flest mörkin þá eru fullt af leikmönnum sem eiga þennan titil alveg skilið," sagði Harpa sem segist vera ánægð með spilamennsku Stjörnuliðsins í sumar, en liðið er á toppi deildarinnar.

,,Ég er mjög ánægð með hvernig tímabilið er að þróast. Margir leikmenn liðsins eru að stíga upp og við erum að stilla okkur enn betur saman," sagði Harpa Þorsteinsdóttir, besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner