Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
   mán 21. september 2020 21:42
Ármann Örn Guðbjörnsson
Bjössi Hreiðars: Þetta er eins sætt og það gerist
Lengjudeildin
Bjössi gat brosað sínu breiðasta eftir leik kvöldsins
Bjössi gat brosað sínu breiðasta eftir leik kvöldsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurbjörn Hreiðarsson, þjálfari Grindavíkur fór með sína menn í höfuðborgina í kvöld í Safamýrina þar sem liðið mætti Fram. Leikurinn bauð uppá allt nánast en bæði lið misstu mann af velli og óðu í færum í seinni hálfleik. Sigurmarkið kom á 93. mínútu og fara Grindvíkingar með stigin 3 heim í kvöld.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  2 Grindavík

"Þetta var bara geggjað. Eins sætt og það gerist. Mér fannst þeir ýfið betri en svona er fótboltinn. Fótboltinn er ótrúlegur, við erum búnir að vera mikið betri í sumum leikjum en ekki tekist að vinna en í dag fór það hinn veginn."

Bæði lið óðu í færum og gátu bæð lið tekið öll stigin en að þessu sinni voru það Grindvíkingar sem stálu honum ef svo má segja.

"Fram er með hörku lið. Fantagóðir leikmenn og þeir spila af mikilli hörku þannig ég er bara mjög sáttur að við gátum unnið hérna á þeirra heimavelli."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner