Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   mán 21. september 2020 21:42
Ármann Örn Guðbjörnsson
Bjössi Hreiðars: Þetta er eins sætt og það gerist
Lengjudeildin
Bjössi gat brosað sínu breiðasta eftir leik kvöldsins
Bjössi gat brosað sínu breiðasta eftir leik kvöldsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurbjörn Hreiðarsson, þjálfari Grindavíkur fór með sína menn í höfuðborgina í kvöld í Safamýrina þar sem liðið mætti Fram. Leikurinn bauð uppá allt nánast en bæði lið misstu mann af velli og óðu í færum í seinni hálfleik. Sigurmarkið kom á 93. mínútu og fara Grindvíkingar með stigin 3 heim í kvöld.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  2 Grindavík

"Þetta var bara geggjað. Eins sætt og það gerist. Mér fannst þeir ýfið betri en svona er fótboltinn. Fótboltinn er ótrúlegur, við erum búnir að vera mikið betri í sumum leikjum en ekki tekist að vinna en í dag fór það hinn veginn."

Bæði lið óðu í færum og gátu bæð lið tekið öll stigin en að þessu sinni voru það Grindvíkingar sem stálu honum ef svo má segja.

"Fram er með hörku lið. Fantagóðir leikmenn og þeir spila af mikilli hörku þannig ég er bara mjög sáttur að við gátum unnið hérna á þeirra heimavelli."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner