Man Utd íhugar að gera 40 milljóna punda tilboð í Delap - Liverpool tilbúið að bjóða Nunez upp í Isak - Tottenham horfir til stjóra Bournemouth
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
Danijel Djuric: Kvikmynd sem var ógeðslega gaman að leika í
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
Helgi Guðjóns eftir sögulegan sigur: Ætlaði ekki að trúa þessu
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
   fim 23. september 2021 21:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gústi Gylfa þakkar fyrir sig: Vil hrósa klúbbnum fyrir síðustu tvö ár
Lengjudeildin
Ágúst Gylfason
Ágúst Gylfason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Síðasti leikur á Nesinu fyrir mig. Það er súrt að tapa en mér fannst við eiga skilið að fá meira úr leiknum," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, eftir leik gegn ÍBV í dag. Leikurinn var síðasti leikur Gústa sem þjálfari Gróttu.

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 ÍBV

Lítið var undir í leiknum og veðrið var ekkert sérstakt. Var ekkert talað um að semja um jafntefli í þessum leik? „Nei, að sjálfsögðu viljum við klára leikinn og mótið á sómasamlegan hátt. Bæði lið spiluðu nokkuð góðan fótbolta."

„Nú er mótið búið og við tökum upp úr kössunum. Við lendum annað hvort í 5. eða 6. sæti. Fyrir mína hönd vil ég hrósa klúbbnum fyrir síðustu tvö ár og þakka stuðningsmönnum, leikmönnum og öllu Seltjarnarnesinu fyrir mig. Þetta er búið að vera mjög mikil áskorun og skemmtilegur tími, allt hrós á það sem er verið að gera hérna á Nesinu, komið verulega á óvart."


Hvað tekur við hjá þér? „Það er ekki komið í ljós. Ég er að fara í frí á laugardaginn í 10 daga á í aðeins betra veður en er hér."

Ætlaru að vera áfram í þjálfun? „já, ég stefni allavega að því en við sjáum svo til hvað verður."

Hafa einhver félög haft samband? „Ekki formlega, nei," sagði Gústi.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan, Þar er rætt nánar um leikinn og aðeins um Pétur Theódór Árnason.
Athugasemdir
banner
banner