Í kvöld gerðu BÍ/Bolungarvík og Grindavík 1-1 jafntefli í 1. deildinni en um var að ræða frestaðan leik úr 3. umferðinni. Bæði þessi lið hafa verið í vandræðum og eru við botnsæti deildarinnar.
„Ég er ekki sáttur, við komum hingað til að vinna þennan leik en eitt stig er betra en ekkert," segir Nikulás Jónsson sem jafnaði í 1-1 fyrir Djúpmenn í seinni hálfleik.
„Við börðumst í leiknum af hörku og þeir líka. Þetta var týpískur rigningarleikur. Við áttum nokkur dauðafæri í leiknum og áttum að skora fleiri mörk."
„Ég fékk eitt dauðafæri sem ég átti að klára."
Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir