Arda Guler á óskalista Liverpool - Fulham hefur áhuga á Chalobah - Hættir Man Utd við Branthwaite? - Velur Real Madrid fram yfir stórlið á Englandi
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
Mætir uppeldisfélaginu í fyrsta sinn - „Líður fáránlega vel á Akureyri"
John Andrews: Okkar leikmenn gerðu félagið stolt
Nik um meiðsli Öglu Maríu: Hún liggur ekki nema það sé eitthvað alvarlegt
Haraldur Freyr: Mögulega á endanum heppnir að hann fari jafntefli
Sigurvin: Þurfti einhver töfrabrögð til að brjóta ísinn
Hemmi Hreiðars: Þetta var til fyrirmyndar
Úlfur: Leikmenn nafngreindir og þeir kallaðir aumingjar og annað
Bragi Karl: Náði því snemma í fyrra og næ því vonandi sem fyrst núna
Magnús Már: Eitthvað sem við eigum ekki að sjá á heimavelli
   lau 25. maí 2024 17:56
Brynjar Óli Ágústsson
Arnar Daníel: Það toppar þetta ekkert
Lengjudeildin
<b>Arnar Daníel Aðalsteinsson, leikmaður Gróttu.</b>
Arnar Daníel Aðalsteinsson, leikmaður Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Ljúft að fá þrjá punkta og skemmir ekki fyrir að hafa sett tvö mörk,'' ekki segir Arnar Daníel Aðalsteinsson, leikmaður Gróttu, eftir markamiklan 4-3 sigur gegn Leiknir í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  3 Leiknir R.

„Þetta voru samt eiginlega þrjú með sjálfsmarkinu þarna í fyrsta marki hjá Leiknir, en ég tek inn með tveimur bara með glöðu geði,''

„Það toppar þetta ekkert. Þetta er einstakt lið hérna á nesinuog það er bara forréttindi að fá að vera með strákunum í liði. Maður getur ekki sagt eitthvað mikið eftir svona frammistöðu, það er erfitt að koma hingað og sækja eitthvað þegar við erum í svona gír eins og við vorum í dag.''

Þetta var kaflaskiptur leikur í dag.

„Við vorum sjálfir okkar verstir í fyrra hálfleik, við gátum bara eiginlega ekki neitt. En svo erum við búnir að æfa þetta vel drilla þessi föstu leikatriði,''

Grótta hafa ekki tapað leik í deildinni eftir fjóra leiki.

„Við erum taplausir og við þurfum bara að halda áfram að byrja á að verja stígið okkar áður en við förum að sækja þrjú,'' segir Arnar Daníel í lokinn

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner