Tilboð væntanlegt í Ederson - Man Utd hefur rætt við Frank og Pochettino - Frank, Maresca, McKenna og De Zerbi á blaði Chelsea
Hemmi Hreiðars: Ekkert mikið meira sem við getum gert
Gunnar Heiðar: Sérstakt að mæta vinum mínum
Áttu Blikar að fá víti? - „Fann vel fyrir því að hann steig á mig“
Rúnar Kristins: Engin skömm að tapa fyrir Breiðabliki
Eyjó Héðins: Frábær kvöldstund fyrir okkur Kópavogsbúa
Haddi: Sanngjarn stór sigur hjá Stjörnunni
Jökull: Við vildum koma inn af krafti
14 ára spilar sinn fyrsta leik „Takk Jökull fyrir tækifærið"
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
Birkir Már: Óþolandi að línuvörðurinn sjái ekki að markvörðurinn ver fyrir utan teig
Helgi Guðjóns: Ég sá þetta sem klárt víti
Arnar Gunnlaugs: Þú getur alveg eins flippað coin til að ákveða hverjir myndu vinna
Jón Þór: Hann hrynur í jörðina eins og hann hafi verið kýldur og nefbrotinn
Kristrún Ýr: þetta er bara klassískt Keflvískt veður
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Ólafur Kristjáns: Annaðhvort skríður þú undir stein og felur þig eða ferð upp á steininn
Davíð Smári: Heilt yfir pínu svekktur að hafa ekki náð að klára þetta
Árni Guðna: Þetta var bara hræðilegt
   mán 25. júní 2018 23:12
Sverrir Örn Einarsson
Arnór Gauti: Það var einhver púki í mér
Arnór Gauti var hetja Blika í kvöld.
Arnór Gauti var hetja Blika í kvöld.
Mynd: Raggi Óla
Arnór Gauti Ragnarson var hetja Breiðabliks þegar þeir grænklæddu slógu Val út í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Origo vellinum í kvöld. Hann hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma

Lestu um leikinn: Valur 1 -  2 Breiðablik

„"Back to back" það þýðir ekkert annað! Þessi bikarkeppni er svo skemmtileg að maður verður að halda áfram," sagði Arnór Gauti aðspurður hvort hann ætlaði að verja titilinn en hann varð bikarmeistari með ÍBV í fyrra.

Arnór Gauti kom inn á eftir rétt rúmlega klukkutíma leik og hafði þegar að markinu kom ekki verið sannfærandi í sínum aðgerðum.

„Það var einhver púki í mér þegar ég kom inn á og einhver þreyta en ég veit ekki hvað það var. En það skipti ekki máli í dag því við skoruðum á lokamínútunum og erum komnir áfram í bikar."

Viðtalið er í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner