Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   mán 25. júní 2018 23:12
Sverrir Örn Einarsson
Arnór Gauti: Það var einhver púki í mér
Arnór Gauti var hetja Blika í kvöld.
Arnór Gauti var hetja Blika í kvöld.
Mynd: Raggi Óla
Arnór Gauti Ragnarson var hetja Breiðabliks þegar þeir grænklæddu slógu Val út í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Origo vellinum í kvöld. Hann hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma

Lestu um leikinn: Valur 1 -  2 Breiðablik

„"Back to back" það þýðir ekkert annað! Þessi bikarkeppni er svo skemmtileg að maður verður að halda áfram," sagði Arnór Gauti aðspurður hvort hann ætlaði að verja titilinn en hann varð bikarmeistari með ÍBV í fyrra.

Arnór Gauti kom inn á eftir rétt rúmlega klukkutíma leik og hafði þegar að markinu kom ekki verið sannfærandi í sínum aðgerðum.

„Það var einhver púki í mér þegar ég kom inn á og einhver þreyta en ég veit ekki hvað það var. En það skipti ekki máli í dag því við skoruðum á lokamínútunum og erum komnir áfram í bikar."

Viðtalið er í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir