Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   fim 26. maí 2022 17:40
Baldvin Már Borgarsson
Siggi Höskulds: Ætluðum okkur mjög stóra hluti í þessari keppni
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Siggi Höskulds var mjög skiljanlega vonsvikinn og svekktur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Fram í Mjólkurbikarnum fyrr í dag.

Framarar voru heilt yfir talsvert betri framan af leik en Leiknismenn sóttu í sig veðrið og uppskáru jöfnunarmark eftir að Alex Freyr hafði varið mark á línu með höndinni og fengið reisupassann í leiðinni, allt kom þó fyrir ekki og í framlendum leik skoraði Fram sigurmarkið manni færri og þar við sat, Fram í pottinum á mánudaginn en Leiknismenn úr leik þetta árið.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  2 Leiknir R.

„Mjög svekktur með að hafa ekki náð að klára þetta, sérstaklega þar sem sigurmarkið þeirra er kolólöglegt.''

„Við vorum bara mjög slakir í fyrri hálfleik heilt yfir, léleg orka í okkur og gekk lítið upp. Komum sterkari inn í seinni hálfleikinn og vinnum okkur til baka sem var vel gert, en svo verða þeir einum færri og þétta. Það er oft erfitt að spila við lið sem lenda manni færri og þétta svo það féll ekki með okkur.''

Það er oft talað um að bikarinn sé styðsta leiðin í Evrópukeppni, lagði Siggi mikla áherslu á bikarinn?

„Já ég setti mjög mikla áherslu á bikarinn í ár, við ætluðum okkur mjög stóra hluti í þessari keppni.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Siggi leikinn betur og stöðuna á leikmannahópnum.


Athugasemdir
banner
banner
banner