Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fim 26. maí 2022 17:40
Baldvin Már Borgarsson
Siggi Höskulds: Ætluðum okkur mjög stóra hluti í þessari keppni
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Siggi Höskulds var mjög skiljanlega vonsvikinn og svekktur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Fram í Mjólkurbikarnum fyrr í dag.

Framarar voru heilt yfir talsvert betri framan af leik en Leiknismenn sóttu í sig veðrið og uppskáru jöfnunarmark eftir að Alex Freyr hafði varið mark á línu með höndinni og fengið reisupassann í leiðinni, allt kom þó fyrir ekki og í framlendum leik skoraði Fram sigurmarkið manni færri og þar við sat, Fram í pottinum á mánudaginn en Leiknismenn úr leik þetta árið.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  2 Leiknir R.

„Mjög svekktur með að hafa ekki náð að klára þetta, sérstaklega þar sem sigurmarkið þeirra er kolólöglegt.''

„Við vorum bara mjög slakir í fyrri hálfleik heilt yfir, léleg orka í okkur og gekk lítið upp. Komum sterkari inn í seinni hálfleikinn og vinnum okkur til baka sem var vel gert, en svo verða þeir einum færri og þétta. Það er oft erfitt að spila við lið sem lenda manni færri og þétta svo það féll ekki með okkur.''

Það er oft talað um að bikarinn sé styðsta leiðin í Evrópukeppni, lagði Siggi mikla áherslu á bikarinn?

„Já ég setti mjög mikla áherslu á bikarinn í ár, við ætluðum okkur mjög stóra hluti í þessari keppni.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Siggi leikinn betur og stöðuna á leikmannahópnum.


Athugasemdir
banner