Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   fös 27. júní 2014 22:51
Magnús Valur Böðvarsson
Gunnar Guðmunds: Hefðum átt að vinna sex eða sjö núll
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Gunnar Guðmundsson þjálfari Selfyssinga var sáttur með 3-1 sigur sinna manna í kvöld.

Já ég mundi segja að þetta hafi verið sannfærandi, bara dáltið svekktur að hafa ekki náð að skora fleiri mörk og leiðinlegt að fá þetta mark á sig í lokin. Sex eða sjö núll hefði verið sanngjarnt.

Já rauða spjaldið breytir auðvita leiknum en það sem breytir líka leiknum er að við skorum fljótlega eftir það en svona er fótboltinn, þú þarft að nýta þér að vera manni fleiri og við gerðum það. Við verðum að treysta dómarunum fyrir atvikinum ég sé það bara ekki.


Selfyssingar skoruðu annað mark sitt eftir að einn þeirra tók boltann með hönd í vítateig KV en ekkert var dæmt, Gunnar var ekkert mikið að tjá sig um það.

Ég á bara erfitt með að tjá mig um hlutina og maður sér þetta ekki, það eru fullt af vafasömum dómum í þessum leik og maður verður að treysta því að þeir sjái þetta en heilt yfir vorum við betra liðið í leiknum og áttum sigurinn fyllilega skilið.

Að sjálfsögðu er ég sáttur að við séum að taka stig en vissulega vildil ég vera með þremur stigum meira og þá værum við í þokkalegri stöðu sagði Gunnar að lokum.
Athugasemdir
banner
banner