Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   þri 28. júní 2022 22:52
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dean Martin: Vildi ekki taka áhættuna með Gary
Dean Martin
Dean Martin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Við vorum náttúrulega 10 inni á vellinum frá cirka 57. mínútu og það var bara of erfitt fyrir okkur að spila við Íslands og bikarmeistara Víkings manni færri," sagði Dean Martin, þjálfari Selfyssinga, eftir 6-0 tap gegn Víkingi í bikarnum í kvöld.


Lestu um leikinn: Selfoss 0 -  6 Víkingur R.

"Mér fannst við gefa þeim tvö ódýr mörk í fyrri hálfleiknum og það er ólíkt okkur að gefa svona mörk. En þegar þú spilar gegn svona góðu liði er þér refsað ef þú ert ekki á tánum. "

Athygli vakti að hvorki Gary Martin né Hrvoje Tokic voru á meðal leikmanna Selfoss í dag. "Þeir hafa verið að kljást við meiðsli. Tokic gat ekki spilað og ég vildi ekki taka áhættuna með Gary að hann gæti meiðst meira. Ég sem þjálfari tók þessa ákvörðun og svona er þetta bara."

Félagaglugginn var að opna og Dean var því spurður hvort hann ætli sér að styrkja hópinn í glugganum. "Ég veit það ekki. Auðvitað skoðum við málin en það er gott jafnvægi í hópnum og ég er mjög ánægður með liðið mitt."

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.


Athugasemdir