Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   fim 28. september 2023 22:56
Kári Snorrason
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll var ósáttur með Helga Mikael
Rúnar Páll var ósáttur með Helga Mikael
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir mætti í heimsókn í Kórinn fyrr í kvöld og mættu þar HK. Eftir 6 mínútur fékk Fylkir dæmt á sig rautt spjald og víti, en þeir börðust hetjulega og komu til baka í tvígang og enduðu leikar 2-2. Rúnar Páll þjálfari Fylkis mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 2 -  2 Fylkir

„Miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er ég alveg sáttur við þetta stig. Þetta var gríðarlega erfitt að vera einum færri í 90 mínútur, mjög mikill styrkleiki hjá okkur að jafna leikinn í tvígang. Við fengum mjög góð færi hérna í lokin til að stela þessu.
Ég held að okkar XG sé hærra en þeirra þrátt fyrir að vera færri í þessum leik."


Eftir um 6 mínútur af leik var dæmt víti og rautt spjald á Svein Gísla fyrir að hafa komið í veg fyrir mark með hendinni, Rúnar var ósammála dómnum og heilt yfir ósáttur með dómgæsluna í kvöld.

„Mér fannst þetta mjög hart. Miðað við hvernig ég sé myndbandið stuttu, fannst mér þetta ekki vera hendi. Hann er með hendina nánast upp við síðuna."

„Dómgæslan heilt yfir sorgleg í þessum leik. Ekki bara á okkur á þá líka, þetta er bara hlægilegt so sorry."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir