Opnunarleikur Pepsi-deildarinnar er á morgun. Fótbolti.net heldur áfram að hita upp með hópi góðra álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt kringum deildina. Álitsgjafarnir fá erfiða spurningu þennan daginn.
Spurning dagsins er:
Hvaða þjálfari tekur pokann sinn fyrstur?
Spurning dagsins er:
Hvaða þjálfari tekur pokann sinn fyrstur?
Álitsgjafarnir eru:
Egill Einarsson (Gillzenegger)
Guðjón Guðmundsson (íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport)
Guðjón Þórðarson (þjálfari hjá BÍ/Bolungarvík)
Guðmundur Hilmarsson (íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Geir Ólafsson (stórsöngvari)
Henry Birgir Gunnarsson (íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi)
Hermann Gunnarsson (útvarpsmaður)
Logi Ólafsson (þjálfari Selfyssinga)
Mikael Nikulásson (eigandi Players)
Sigurður Helgason (þjálfari Gróttu)
Silja Úlfarsdóttir (frjálsíþróttaþjálfari)
Valtýr Björn Valtýsson (fjölmiðlamaður)
Þorkell Máni Pétursson (útvarpsmaður á X-inu)























