Rúnar Kristinsson fékk sex rétta þegar hann spáði í leiki helgarinnar á Englandi um síðustu helgi.
Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu, spáir í leikina að þessu sinni.
Hann spáir Liverpool sigri í toppslagnum gegn Chelsea.
Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu, spáir í leikina að þessu sinni.
Hann spáir Liverpool sigri í toppslagnum gegn Chelsea.
Southampton 3 - 1 Everton (11:45 á morgun)
Drengirnir í Guttagarði eru enn að fagna því að hafa tekist að fara illa með Chosen One.
Fulham 2 - 0 Hull (14:00 á morgun)
Einn besti séns sem Fulham á eftir til þess að taka þrjá punkta. Liðið klúðrar því ekki. Mikið djöfull sem þetta verður leiðinlegur leikur samt.
Stoke 1 - 0 Tottenham (14:00 á morgun)
Leið eitt og leiðindi.
Swansea 1 - 0 Aston Villa (14:00 á morgun)
Villa ákveður að vera með í fallbaráttunni allt til enda. Stuð í því.
WBA 0 -0 West Ham (14:00 á morgun)
Bara nenni ekki að tjá mig um þennan leik. Hann á það ekki skilið.
Manchester United 4 - 0 Norwich (16:30 á morgun)
Kemur áður óséður kraftur með Giggs. Skitfuglinum, eins og Samlokan kallar Norwich, verður drekkt.
Sunderland 1 - 1 Cardiff (11:00 á sunnudag)
Rosaleg slagsmál, lítill fótbolti en stuð. Tvö til þrjú rauð.
Liverpool 2 - 0 Chelsea (13:05 á sunnudag)
Þetta er tímabil Liverpool. Liðið er að spila besta og skemmtilegasta boltann og það fellur þess utan gjörsamlega allt með liðinu. Mótið klárast hérna.
Crystal Palace 1 - 2 Man City (15:10 á sunnudag)
Iðnaðarsigur í erfiðum leik.
Arsenal 2 - 0 Newcastle (19:00 á mánudag)
Kampavínið komið í kælinn enda Meistaradeildarsæti víst það sama og titill segja menn.
Fyrri spámenn:
Birkir Már Sævarsson - 7 réttir
Egill Helgason - 7 réttir
Hörður Magnússon - 7 réttir
Ívar Guðmundsson - 7 réttir
Ríkharð Óskar Guðnason - 7 réttir
Rúnar Kristinsson - 6 réttir
Doddi litli - 6 réttir
Ari Freyr Skúlason - 6 réttir
Freyr Alexandersson - 6 réttir
Gary Martin - 6 réttir
Gísli Marteinn Baldursson - 6 réttir
Hjörvar Hafliðason - 6 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 6 réttir
Matthías Vilhjálmsson - 6 réttir
Kristján Guðmundsson - 5 réttir
Haukur Páll Sigurðsson - 5 réttir
Tómas Meyer - 5 réttir
Þráinn Árni Baldvinsson - 5 réttir
Arnar Björnsson - 4 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 4 réttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - 4 réttir
Bogi Ágústsson - 4 réttir
Hólmbert Aron Friðjónsson - 4 réttir
Sam Tillen - 4 réttir
Brynjar Björn Gunnarsson - 4 réttir
Venni Páer - 4 réttir
Björn Daníel Sverrisson- 3 réttir
Magnús Gylfason- 3 réttir
Þorsteinn Joð - 3 réttir
Ragna Björg Einarsdóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Páll Viðar Gíslason - 2 réttir
Magnús Halldórsson - 2 réttir
Athugasemdir