Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari kvennalandsliðsins ræddi við Fótbolta.net eftir að hafa tilkynnt leikmannahóp sinn sem fer í leikina gegn Frökkum og Eistum í undankeppni HM 2011 á laugardag og miðvikudag.
Hér að ofan má horfa á viðtalið í heild sinni þar sem Sigurður Ragnar er spurður út í valið á hópnum, óvænta endurkomu Kristínar Ýrar Bjarnadóttur sem hann hafði áður sagt að hann efaðist um að væri í landsliðsklassa og fleira.
Hér að ofan má horfa á viðtalið í heild sinni þar sem Sigurður Ragnar er spurður út í valið á hópnum, óvænta endurkomu Kristínar Ýrar Bjarnadóttur sem hann hafði áður sagt að hann efaðist um að væri í landsliðsklassa og fleira.
























