Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   lau 02. apríl 2022 22:19
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ívar Örn: Ég og Siggi erum fyrrum herbergisfélagar
Ívar Örn Árnason.
Ívar Örn Árnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var ströggl í byrjun... en svo náðum við að þrýsta inn einu marki sem gerði gæfumuninn. Þetta eru alltaf mjög jafnir leikir," sagði Ívar Örn Árnason, varnarmaður KA, eftir sigur gegn Þór í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins.

Lestu um leikinn: Þór 0 -  3 KA

Ívar gerði þriðja mark KA í leiknum, en liðið hefur núna unnið þetta mót fimm sinnum í röð.

„Þetta datt okkar megin í dag, sem betur fer."

Um markið sem hann skoraði, sagði Ívar: „Það kemur fyrirgjöf inn í og Rodri skallar hann, ég rétt snerti bakið á Sigga Marinó og skalla boltann inn."

Það fór í kjölfarið á loft rautt spjald á Sigurð Marinó Kristjánsson, leikmann Þórs. Hann var ósáttur eftir markið. „Ég er hleyp yfir hann þegar ég er búinn að skora og þá sparkar hann aðeins í mig. Ég sé að þetta er Siggi. Ég læt hann vera og labba í burtu. Ég er með góða liðsfélaga sem voru tilbúnir að bakka mig fljótt upp og hjóla í hann. Ég og Siggi erum góðir vinir, þetta fer ekkert upp á milli okkar," sagði Ívar.

„Ég og Siggi erum fyrrum herbergisfélagar og leigðum saman. Við þekkjumst ágætlega."

„Við erum bjartsýnir fyrir sumrinu, það er ekki annað hægt að segja."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner