Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   fös 02. október 2020 11:30
Magnús Már Einarsson
Leikmaður annars þriðjungs - Reiknar með að klára ferilinn hjá FH
watermark Steven Lennon með verðlaunin í dag.
Steven Lennon með verðlaunin í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Steven Lennon, framherji FH, fékk í dag afhend verðlaun frá Bose fyrir að vera leikmaður annars þriðjungs í Pepsi Max-deildinni. Lennon fékk 38% atkvæða í kjörinu og fékk að launum Bose SoundSport Free, þráðlaus íþrótta heyrnartól.

„Ég er kominn með 14 mörk á þessu tímabili og vonandi get ég bætt við það," sagði Lennon við Fótbolta.net í dag en hann er markahæstur í deildinni ásamt Patrick Pedersen.

Lennon hefur bæði spilað á vinstri kanti og sem fremsti maður hjá FH. Hvort kýs hann frekar? „Það fer eftir því hvaða framherji er með mér. Vanalega vil ég frekar vera vinstra meginn ef ég er með framherja sem getur haldið boltanum og ég get hlaupið í kringum. Stundum þarf ég að spila sem númer níu og ég er sáttur við það, ég hef gert það áður."

Lennon er á sjöunda ári sínu hjá FH og hann vill klára ferilinn í Hafnarfirði. „Ég á eitt ár eftir af samningi mínum og ég ímynda mér að klára ferilinn hjá FH," sagði hinn 32 ára gamli Lennon.

Hér að ofan má sjá viðtalið við Lennon.

Athugasemdir
banner
banner