Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   fös 03. júlí 2020 22:43
Daníel Smári Magnússon
Kristófer Páll: Ógeðslega gaman að vera inná vellinum
Lengjudeildin
Kristófer Páll var sprækur í dag.
Kristófer Páll var sprækur í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mjög sáttur að fá sextíu plús loksins, eftir ótrúlega langan tíma utanvallar. Þetta var fyrsti leikurinn minn frá árinu 2018 og ég bara gæti ekki verið sáttari,'' sagði Kristófer Páll Viðarsson, leikmaður Leiknis F., eftir 0-2 sigur liðsins á Magna í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Magni 0 -  2 Leiknir F.

Varðandi líkamlegt ástand sagði Kristófer:
„Skrokkurinn er mjög góður. Það er ekkert að trufla mig þar, nema bara undir lokin. Þá var maður kominn með krampa og orðinn þreyttur. Það er bara eðlilegt, þess vegna er ég hérna. Til að koma mér í alvöru stand fyrir slaginn með Keflavík á næsta tímabili.''

„Í fyrri hálfleik þá var ógeðslega gaman að vera inná vellinum. Við unnum baráttu og náðum að koma okkur í mörg færi. Við hefðum bara átt að klára leikinn í raun í fyrri hálfleik.''

Varðandi vítaspyrnudóminn sagði Kristófer Páll:
„Ég og Gauti forum í 50/50 bolta og hann ætlar að skjóta í burtu, en hann einhvernveginn hrekkur fyrir lappirnar á mér og fer framhjá honum. Þá fer hann aðeins í mig. Þeir vildu meina að þetta hefði ekki verið neitt, en mér fannst þetta klárt brot.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.



Athugasemdir
banner