Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
Sandra María: Þetta var gott spark í rassinn
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Jóhann Kristinn: Var mögulega aðeins of pirraður
Bjarni Jó: Eigum að kála þessum leik
Donni: Vonandi það sem koma skal
John Andrews: Viljum spila öðruvísi og kannski er það að skaða okkur
   þri 06. júní 2023 20:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Birgir Baldvins: Nú held ég að þetta fari að rúlla
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Tilfinningin er æðisleg, vinna leik loksins þannig við erum allir ógeðslega sáttir og nú held ég að þetta fari að rúlla," sagði Birgir Baldvinsson leikmaður KA eftir sigur liðsins á Grindavík í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.


Lestu um leikinn: KA 2 -  1 Grindavík

„Mér fannst við vera með yfirhöndina. Við bjuggumst við því að þeir myndu liggja neðarlega og við yrðum mikið með boltann og við þurftum bara vera þolinmóðir."

Birgir skoraði fyrra mark liðsins í dag.

„Það er æðislegt, ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, hvort sem það er að skora eða verjast," sagði Birgir.

Birgir vill fá bikarmeistarana í undanúrsltium.

„Ég væri til í að fá Víking, það væri alvöru leikur, ég væri til í að vinna þá," sagði Birgir.


Athugasemdir
banner