Smith Rowe gæti yfirgefið Arsenal - Mörg lið á eftir Toney
"Það verður einhver þvæla, bara eitthvað algjört rugl"
Aron Elí eftir tap gegn Vestra: Vorum bestir í deildinni fannst mér
Maggi Már um rauða spjaldið: Glórulaust
"Ef við værum með sömu aðstöðu og hinir þá værum við ekki að spila þennan leik í dag"
Pétur Péturs: Það skipir engu máli
Nik: Höfum tekið skref á hverju ári
Guðni Eiríks: Hennar fyrstu viðbrögð voru að hún hafi ökklabrotnað
Gulli Gull: Daglegt líf snýst um hvort maður vinnur fótboltaleiki eða ekki
Palli Kristjáns um brotthvarf Rúnars: Erfið ákvörðun en held að hún sé rétt
Kristján Másson: Hrærður yfir öllum þessum meisturum sem mættu á leikinn
Tómas Leó um vítaspyrnudóminn: Hann dæmdi víti þannig er þetta ekki víti?
Elís skoraði sigurmarkið: Stóð upp og vissi ekki hvað ég átti að gera
Sveinn Þór: Þeir mega djamma alla helgina
Besti þátturinn - Tveir fyrrum leikmenn Valerenga mætast
Haraldur Freyr: Sorglegt
Raggi Sig: Mikill léttir
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
   þri 06. júní 2023 20:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Birgir Baldvins: Nú held ég að þetta fari að rúlla
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Tilfinningin er æðisleg, vinna leik loksins þannig við erum allir ógeðslega sáttir og nú held ég að þetta fari að rúlla," sagði Birgir Baldvinsson leikmaður KA eftir sigur liðsins á Grindavík í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.


Lestu um leikinn: KA 2 -  1 Grindavík

„Mér fannst við vera með yfirhöndina. Við bjuggumst við því að þeir myndu liggja neðarlega og við yrðum mikið með boltann og við þurftum bara vera þolinmóðir."

Birgir skoraði fyrra mark liðsins í dag.

„Það er æðislegt, ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, hvort sem það er að skora eða verjast," sagði Birgir.

Birgir vill fá bikarmeistarana í undanúrsltium.

„Ég væri til í að fá Víking, það væri alvöru leikur, ég væri til í að vinna þá," sagði Birgir.


Athugasemdir
banner
banner
banner