Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 11. ágúst 2024 20:14
Anton Freyr Jónsson
Ásgeir Eyþórs: Snýst um hvar við endum í lok móts
Ásgeir Eyþórsson leikmaður Fylkis.
Ásgeir Eyþórsson leikmaður Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Auðvitað sáttur með að hafa jafnað leikinn en mér fannst við alveg fá tækifæri til að ná í þrjú stig. Við vorum að spila nokkuð vel en ætli þetta hafi ekki verið sanngjart í endann." sagði Ásgeir Eyþórsson, fyrirliði Fylkis eftir 1-1 jafnteflið við KA í Árbænum í kvöld. 


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 KA

„Við vorum öflugir til að byrja með og allan fyrri hálfleikinn, fengum fína sénsa, einhver færi þótt þau hafi ekkert verið rosalega mörg en svo dettum við aðeins niður í byrjun seinni hálfleiks en svo fannst mér við hættulegri til að stela þessu alveg í lokin."

„Við erum í erfiðri stöðu, hvert stig er helvíti mikilvægt þannig það var mjög mikilvægt að ná í allaveganna eitt stig."

„Andinn í hópnum er góður, þó við séum búnir að vera í leiðindarstöðu allt tímabilið en við höfum bullandi trú á þessu og þetta snýst um hvar við endum í lok móts. Við þurfum bara að detta á smá skrið og hýfa okkur aðeins upp og við höfum fulla trú á því að við gerum það."


Athugasemdir
banner
banner