Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
   sun 11. ágúst 2024 20:14
Anton Freyr Jónsson
Ásgeir Eyþórs: Snýst um hvar við endum í lok móts
Ásgeir Eyþórsson leikmaður Fylkis.
Ásgeir Eyþórsson leikmaður Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Auðvitað sáttur með að hafa jafnað leikinn en mér fannst við alveg fá tækifæri til að ná í þrjú stig. Við vorum að spila nokkuð vel en ætli þetta hafi ekki verið sanngjart í endann." sagði Ásgeir Eyþórsson, fyrirliði Fylkis eftir 1-1 jafnteflið við KA í Árbænum í kvöld. 


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 KA

„Við vorum öflugir til að byrja með og allan fyrri hálfleikinn, fengum fína sénsa, einhver færi þótt þau hafi ekkert verið rosalega mörg en svo dettum við aðeins niður í byrjun seinni hálfleiks en svo fannst mér við hættulegri til að stela þessu alveg í lokin."

„Við erum í erfiðri stöðu, hvert stig er helvíti mikilvægt þannig það var mjög mikilvægt að ná í allaveganna eitt stig."

„Andinn í hópnum er góður, þó við séum búnir að vera í leiðindarstöðu allt tímabilið en við höfum bullandi trú á þessu og þetta snýst um hvar við endum í lok móts. Við þurfum bara að detta á smá skrið og hýfa okkur aðeins upp og við höfum fulla trú á því að við gerum það."


Athugasemdir
banner
banner