Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   lau 11. september 2021 17:09
Haraldur Örn Haraldsson
Rúnar Kristins: Við erum háðir öðrum liðum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Kristinsson þjálfari KR var ánægður með leik sinna manna eftir 2-0 sigur í Keflavík í dag. KR er enn í mikilli evrópubaráttu og var þetta mikilvæg 3 stig til að ná markmiðum liðsins.

Rúnar var tekinn í viðtal og hafði þetta að segja þegar hann var spurður hvernig honum liði eftir sigurinn.

„Mér líður vel, við vorum flottir í dag og svona kanski fyrstu 20 mínúturnar fínir, svo slökum við á fram að hálfleik en í síðari hálfleik vorum við mjög góðir og þá fannst mér þetta aldrei nein spurning og ég er ánægður að fá 3 stig og halda hreinu."


Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  2 KR

KR er í 3.sæti eftir þennan sigur og 2 leikir eftir þá var Rúnar spurður út í hver markmiðin í þeim leikjum væri.

„Já við þurfum að bíða og sjá hver úrslit annara leikja verða í dag, við erum náttúrulega háðir því að önnur lið misstígi sig. Eina sem við getum gert er að gera það sem gerðum hér í dag og undanfarnar vikur. Sigra okkar leiki og setja smá pressu á liðin fyrir ofan okkur og það er bara eins og staðan er núna bíðum við bara og sjáum svo er útileikur í næstu viku laugardag eða sunnudag og þá bara höldum við áfram reynum bara að vinna þann leik líka það er bara þannig."

Rúnar var spurður hvort hann haldi ekki örugglega áfram með KR á næsta tímabili.

„Jú jú ég á 2 ár eftir af samning hjá KR og ég er allavega ekki að fara hætta það er ekki nema einhver hendi mér út af lóðinni en nei nei ég stefni á það að halda áfram og ég er vanur að virða mína samninga þannig ég ætla að gera það líka núna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar talar Rúnar nánar um Leikskipulagið í leiknum og hópinn sinn.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner