Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
Jóhann Kristinn: Einn af þeim verri sem maður hefur upplifað
Pétur léttur eftir dramatískan sigur - „Ætla ekki að segja það"
Gunnar eftir sjöunda tapið í röð: Takk fyrir að minna mig á það
Óli Kristjáns: Við erum klárlega litla liðið
Nik: Fengum smá spark í rassinn þar sem var líklega það sem við þurftum
Guðrún Jóna: Erfitt þegar þú ert með lítinn hóp
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
   mið 12. júní 2024 21:37
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Siggi Höskulds svekktur: Ekki alveg búinn að ná stjórn á tilfinningunum
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Maður er að reyna að átta sig á hlutunum. Þetta var ótrúlegt móment í blálokin þannig maður er ekki alveg búinn að ná stjórn á tilfinningnunum til að geta gert þær upp," sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Þórs eftir tap gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Mjölkurbikarsins í kvöld.


Lestu um leikinn: Þór 0 -  1 Stjarnan

Siggi sagði að það vantaði meiri yfirvegun og kraft inn í teignum sóknarlega.

„VIð vorum góðir. Þeir voru töluvert meira með boltann en við fengum færin. Ég held að þeir hafi ekki fengið eitt einasta færi í leiknum. Þetta spilaðist nákvæmlega eins og við vildum, við fengum fullt af tækifærum til að búa til færi eða skora mörk. Svekkjandi að tapa þessum leik svona en mér fannst við gera þetta virkilega vel," sagði Siggi.

Næsti leikur Þórs er útileikur gegn toppliði Fjölnis í Lengjudeildinni á laugardaginn.

„Ég er spenntur fyrir framhaldinu. Við þurfum bara að stroka þessi leiðindi út og gíra okkur fyrir laugardaginn. Fá alvöru hugarfar eins og var í dag og þá er ég mjög spenntur fyrir framhaldinu," sagði Siggi.


Athugasemdir
banner
banner