Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Markadrottningin komin heim: Voru möguleikar úti en Breiðablik besti kosturinn
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
banner
   fös 13. maí 2022 22:25
Daníel Már Aðalsteinsson
Andri Freyr: Mjög gott að komast á blað
Lengjudeildin
Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld.
Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld.
Mynd: Fjölnir
Andri Freyr Jónasson sóknarmaður Fjölnis var að vonum ánægður eftir góðan 4-1 sigur á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi fyrr í kvöld.

„Geggjaður dagur í rauninni, frábær frammistaða. Tvö mörk á mig og tvö mörk á Hákon það er ekki hægt að biðja um meira."

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  1 Þór

Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en eftir það tóku Fjölnismenn öll völd á leiknum.

„Já það er alveg rétt metið hjá þér, þeir voru ekki að skapa neitt en svosem ekki við heldur þarna fyrst áður en við komum inn þessu fyrsta marki en eftir það þá var þetta engin spurning."

Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld og var hann spurður út í sína frammistöðu í kvöld ásamt stöðunni á honum en hann spilaði ekkert í fyrstu umferðinni gegn Þrótti V.

„Já mjög gott að komast á blað og skora tvö mörk"

„Ökklinn aðeins búinn að vera að stríða mér en það var gott að ná að starta í dag, það var tekin sameiginleg ákv-rðun í stöðunni tvö núll á móti Vogunum að ég kæmi ekki inná þannig það var held ég bara skynsamlegt og þá væri ég meira klár í dag."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir