Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mið 14. ágúst 2013 08:00
Magnús Már Einarsson
Helgi Valur: Svolítið kúltúrsjokk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er alltaf gott að fá leiki og það eru mikilvægir leikir í haust þannig að það er gott að prófa taktík og slíkt fyrir komandi verkefni," sagði Helgi Valur Daníelsson um vináttuleik Íslands og Færeyja í kvöld en liðin mætast á Laugardalsvelli klukkan 19:45.

,,Þetta er orðið árlegur viðburður að mæta Færeyjum. Þeir eru alltaf að bæta sig. Þeir eru skipulagðir og mörg af stærstu liðum Evrópu hafa átt í erfiðleikum með þá. Þetta verður erfiður leikur."

Helgi fór í sumar frá AIK í Svíþjóð til Belenenses í portúgölsku úrvalsdeildinni.

,,Þetta er svolítið kúltúrsjokk. Þetta er öðruvísi. Ég er búinn að vera þarna í 2-3 vikur og þetta verður spennandi tímabil."

,,Klúbburinn er ekkert risastór. Hann er búinn að vera í smá lægð og er að koma upp úr 2. deildinni. Deildin er mjög sterk og það verða margir mjög erfiðir leikir sem er spennandi,"
sagði Helgi sem kann vel við sólina í Portúgal.

,,Það er stór plús. Það er enginn skandinavískur vetur og það er bara gaman," sagði Helgi að lokum.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner