Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   lau 14. september 2019 17:08
Þorgeir Leó Gunnarsson
Arnar Halls: Þetta voru góð færi
Arnar Hallson þjálfari Aftureldingar
Arnar Hallson þjálfari Aftureldingar
Mynd: Hulda Margrét
Afturelding tók á móti Víking ólafsvík í 20.umferð Inkasso-deildar karla í dag. Leikurinn lauk með 0-1 sigri gestanna og því er úrslitaleikur framundan í botnbaráttunni hjá Mosfellingum í síðustu umferðinni. Arnar Hallsson þjálfari liðsins var svekktur að hafa ekki nýtt færin í dag.

„Þetta voru góð færi. Þetta voru ekki hálffæri. Þetta átti bara að vera mörk. En þetta voru ekki mörk og það var það sem réði úrslitum að við skildum ekki ganga frá þeim á fyrstu tíu mínútunum af því þá vorum við alveg með þá" Sagði Arnar.

Lestu um leikinn: Afturelding 0 -  1 Víkingur Ó.

Arnar var ekki sáttur með mark Víkings í leiknum en hann telur að það hafi verið hendi í aðdraganda skotsins „Spurning hvort að þetta sé hendi. Ásgeir vildi meina að hann hafi notað hendina til að taka boltann með sér. Ef það er þannig þá er það helvíti svekkkjandi"

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu hér fyrir ofan en þar er hann meðal annars spurður út í lokaumferðina og sína stöðu hjá félaginu en samningur hans rennur út í loks tímabils.
Athugasemdir
banner
banner