Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
   lau 14. september 2024 18:17
Brynjar Óli Ágústsson
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Lengjudeildin
<b>Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.</b>
Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þrátt fyrir að við unnum ekki leikinn þá er þetta bara geðveik tilfinning,'' segir Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV,eftir 1-1 jaftnefli gegn Leiknir í lokaumferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  1 ÍBV

Oliver endaði sem markakóngur Lengjudeildarinnar með 14 mörk.

„Bara mjög sáttur. Ég ætlaði mér að verða markahæstur og hefði getað skorað aðeins fleiri, en fjórtán dugði í þetta skipti. MIklu meira consistency hjá mér þetta ár heldur en í fyrra. Það eru leikir sem ég er ósáttur með, en það eiga allir slæma leiki,''

Oliver var spurður út í hvort hann verði áfram hjá ÍBV í næsta ári.

„Eins og er þá er ég í eyjum, ég er náttúrulega samningsbundinn. Ég ætla mér ekkert að hugsa neitt um þetta núna. Ég ætla bara að taka smá frí, þetta er búið að vera svolítið langt tímabil. Mér langar að vera í eyjum og mér finnst ógeðslega gaman að vera í eyjum.''

Oliver var spurður út í hvort það verður ekki alvöru partý í dag.

„Að sjálfsögðu, ég ætla að fagna vel með liðinu og eyjunni sjálfri.'' segir Oliver í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner