Van Dijk og Salah til Al-Ahli? - United vill fá Pau Torres - Ronaldo segir Al-Nassr að gera tilboð í De Bruyne - Alonso arftaki Ten Hag?
Tryggvi skoraði með sprungu í ristinni: Næ ekki mikið að æfa
Túfa um Gylfa: Gerði allt sem hann gat til að vera klár
„Við náum aldrei að vinna þegar þeir misstíga sig"
Dóri Árna: Frederik Schram vinnur fyrir þá stig
Ásgeir Eyþórs eftir fallið: Þetta er grautfúlt
Ómar: Því miður stjórnum við ekki örlögum okkar sjálfir
Sauð á Rúnari eftir leik - „Ég var brjálaður yfir því“
Arnar Gunnlaugs: Knattspyrnuáhugamenn eru gáfuðustu stuðningsmenn í heimi
Óskar Örn: Ég er inn á vellinum því ég get eitthvað í fótbolta
Jökull: Þetta er eins og þetta er og verður eins og þetta verður
Benoný Breki ætlar að verða markahæstur og bæta markametið
Haddi óánægður með hugarfarið: Ekki það sem við viljum sýna okkar áhorfendum
Óskar Hrafn: Megum ekki leggjast á meltuna og vera rosalega ánægðir með okkur
Heimir Guðjóns: Oft misgáfaðir menn sem eru að tala
Arnór Smára: 99% líkur að ég segi þetta gott
Jón Þór: Berjumst þangað til dómarinn flautar af
Pétur Péturs: Finnst þér ég orðinn svona gamall?
Nik: Ætlum ekki að liggja á liði okkar og halda að einn sé nóg
Selma Dögg stolt: Víkingur er á uppleið
Agla María: Eitthvað hungur sem verður til
banner
   lau 14. september 2024 18:17
Brynjar Óli Ágústsson
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Lengjudeildin
<b>Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.</b>
Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þrátt fyrir að við unnum ekki leikinn þá er þetta bara geðveik tilfinning,'' segir Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV,eftir 1-1 jaftnefli gegn Leiknir í lokaumferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  1 ÍBV

Oliver endaði sem markakóngur Lengjudeildarinnar með 14 mörk.

„Bara mjög sáttur. Ég ætlaði mér að verða markahæstur og hefði getað skorað aðeins fleiri, en fjórtán dugði í þetta skipti. MIklu meira consistency hjá mér þetta ár heldur en í fyrra. Það eru leikir sem ég er ósáttur með, en það eiga allir slæma leiki,''

Oliver var spurður út í hvort hann verði áfram hjá ÍBV í næsta ári.

„Eins og er þá er ég í eyjum, ég er náttúrulega samningsbundinn. Ég ætla mér ekkert að hugsa neitt um þetta núna. Ég ætla bara að taka smá frí, þetta er búið að vera svolítið langt tímabil. Mér langar að vera í eyjum og mér finnst ógeðslega gaman að vera í eyjum.''

Oliver var spurður út í hvort það verður ekki alvöru partý í dag.

„Að sjálfsögðu, ég ætla að fagna vel með liðinu og eyjunni sjálfri.'' segir Oliver í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner