Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
Haraldur Freyr: Ef við hefðum breytt einu jafntefli í sigur að þá hefðum við unnið deildina
Úlfur: Stráir salti í sárin
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
banner
   lau 14. september 2024 18:17
Brynjar Óli Ágústsson
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Lengjudeildin
<b>Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.</b>
Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þrátt fyrir að við unnum ekki leikinn þá er þetta bara geðveik tilfinning,'' segir Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV,eftir 1-1 jaftnefli gegn Leiknir í lokaumferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  1 ÍBV

Oliver endaði sem markakóngur Lengjudeildarinnar með 14 mörk.

„Bara mjög sáttur. Ég ætlaði mér að verða markahæstur og hefði getað skorað aðeins fleiri, en fjórtán dugði í þetta skipti. MIklu meira consistency hjá mér þetta ár heldur en í fyrra. Það eru leikir sem ég er ósáttur með, en það eiga allir slæma leiki,''

Oliver var spurður út í hvort hann verði áfram hjá ÍBV í næsta ári.

„Eins og er þá er ég í eyjum, ég er náttúrulega samningsbundinn. Ég ætla mér ekkert að hugsa neitt um þetta núna. Ég ætla bara að taka smá frí, þetta er búið að vera svolítið langt tímabil. Mér langar að vera í eyjum og mér finnst ógeðslega gaman að vera í eyjum.''

Oliver var spurður út í hvort það verður ekki alvöru partý í dag.

„Að sjálfsögðu, ég ætla að fagna vel með liðinu og eyjunni sjálfri.'' segir Oliver í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner