Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   mið 15. júní 2022 22:21
Gunnar Bjartur Huginsson
Guðni: Þetta er leikstíll FH
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Guðni Eiríksson, þjálfari kvennaliðs FH
Guðni Eiríksson, þjálfari kvennaliðs FH
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

„Þetta var bara 'solid', góð frammistaða hjá liðinu. Við fundum glufurnar og við þurftum nú svo sem að leita að þessum glufum, af því að Grindavík voru þéttar fyrir og lágu vel til baka og lokuðu svæðunum. Það tók smá tíma að brjóta þær niður, en sem betur fer gekk það upp, en FH-liðið spilaði bara heilt yfir mjög flottan fótbolta í dag," sagði Guðni Eiríksson, þjálfari kvennaliðs FH eftir 6-0 heimasigur gegn Grindavík í Lengjudeild kvenna.


Lestu um leikinn: FH 6 -  0 Grindavík

„Andstæðingar okkar vita svo sem að þetta er leikstíll FH, að keyra á háu 'tempó-i' og keyra á andstæðinginn, þannig að það er svo sem ekkert nýtt, en já, þetta er bara leikstíll FH."

Guðni Eiríksson, þjálfari FH, gat ekki verið annað en sáttur eftir 6-0 sigur á móti Grindavík á Kaplakrikavelli í kveld. Hann hrósaði sínu liði í hástert og var sáttur við framlag sinna leikmanna. Úrslitin þýða að liðið sitji á toppi deildarinnar eftir sjö leiki og ennfremur, taplaust.

Það er gríðarlega dýrmætt og það sem að skilur að, oft á tíðum og hefur gert það í sumar, það er breiddin hjá okkur og við erum með sterkar stelpur hvort sem þær eru inn á eða á bekknum, meira að segja fyrir utan hóp, þannig að það vantar ekkert upp á gæði," sagði Guðni, aðspurður um breiddina í hópnum.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner