Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   sun 15. júní 2025 23:27
Kjartan Leifur Sigurðsson
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Elmar Kári komst tvisvar á blað í dag.
Elmar Kári komst tvisvar á blað í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var ógeðslega gott, við komum inn með það markmið að gera eitthvað eftir að hafa ekkert verið neitt geðveikir í seinustu leikjum. Gott að skora nokkur mörk og vinna, bara fullkomið," segir Elmar Kári Enesson Cogic, leikmaður Aftureldingar, eftir 4-1 sigur gegn ÍA í kvöld.

Lestu um leikinn: Afturelding 4 -  1 ÍA

Afturelding kom til baka eftir að Viktor Jónsson hafði skorað fyrsta mark leiksins eftir rúman stundarfjórðung.

„Við vorum að spila vel og vorum óheppnir að lenda undir. Svo vorum við með yfirhöndina fannst mér og setjum eitt og svo leiðir eitt af öðru og við skorum nokkur í kjölfarið."

Elmar skoraði tvívegis í dag en þetta voru hans fyrstu mörk í sumar.

„Geðveikt, búinn að bíða eftir þessu. Ég kom ekki upp á 10 inn í mótið en er nú búinn að tengja saman lengi sem er geðveikt og farinn að skora. Mikilvægast er samt að vinna."

Þétt dagskrá framundan hjá Aftureldingu sem eiga leik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Fram og svo leikur gegn ÍBV næstu helgi.

Lang skemmtilegast að spila bara og sleppa því að æfa. Afturelding hefur aldrei komist svona langt í bikar. Stuðningurinn í sumar hefur verið trylltur, bara tólfti maðurinn. Ef þetta er svona þá getum við gert góða hluti."
Athugasemdir
banner
banner