Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   fim 15. ágúst 2019 22:01
Ármann Örn Guðbjörnsson
Jón Þórir: Við vorum búnir að dóminera leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram var að vonum ánægður með sigur liðsins á Njarðvík í kvöld. Liðin mættust í Safamýrinni í Inkasso-deild karla í fyrsta leik Inkasso-deildarinnar. Fram sitja í 5 sæti deildarinnar eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Fram 2 -  0 Njarðvík

"Við héldum áfram bara, sem betur fer. Við vorum búnir að dóminera leikinn en Njarðvík eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni og gáfu okkur virkilega góðan leik í dag en sem betur fer náðum við að setja 2 og klára leikinn."

Það virtist ekkert ganga í sóknarleik Fram sem voru með boltann nánast allan leikinn.

"Við ætluðum að reyna komast á bakvið þá en það er náttúrulega erfitt að spila á móti liði sem eru með svona marga leikmenn fyrir framan teiginn"

Alex Freyr Elísson fór útaf meiddur en Jón telur að það hafi litið verr út en virðist. 

Eftir að hafa verið í toppbaráttu um mitt sumar þá hefur liðið tapað nokkrum leikjum í röð og sitja nú um miðja deild. 

"Við stefnum á sigur í hverjum leik og við erum svolítið svekktir að hafa stimplað okkur útúr toppbaráttunni uppá síðkastið en við verðum bara að reyna enda eins ofarlega og unnt er."

Viðtalið má sjá í heild sinni í tækinu hér fyrir ofan
Athugasemdir