Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mán 16. september 2013 21:26
Gunnar Karl Haraldsson
Hemmi Hreiðars: Vorum búnir að plana skítaveður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV sigraði Stjörnuna 1-0 í Eyjum í dag og var Hermann Hreiðarsson að vonum mjög sáttur með sigur sinna manna.

,,Já, það segir sig svo sem sjálft. Þetta var baráttu leikur og við náum að stela þessu í restina og það er eiginlega ekkert sætara ein 1-0 sigrar í baráttu leikjum," sagði Hermann eftir leik.

Vallaraðstæður og veðrið buðu ekki upp á skemmtilegan fótbolta á Hásteinsvelli í dag.

,,Fyrirfram þá átti að vera hífandi rok hérna en svo var veðrið ekki alveg eins slæmt og við héldum þannig að þá fór planið aðeins í vitleysu, við vorum búnir að plana skítaveður en það er alltaf sól og sumar í Eyjum. Völlurinn sjálfur var heldur ekkert í sérstöku standi til að spila samba fótbolta".

Brynjar Gauti sem spilar yfirleitt sem miðvörður spilaði talsvert framar en hann er vanur.

,,Við lögðum það upp að senda boltann fram sem fyrst og koma okkur inn í vítateig og vona að Brynjar og Gunnar Már gætu valdið usla og fá svo menn inn í vítateiginn og pota honum inn".

ÍBV er ekki neinni baráttu í deildinni eins og eru í raun bara að spila upp á heiðurinn.

,,Þetta var baráttusigur og það lögðu sig allir eins og áður alveg 100% í þetta og menn að vinna fyrir hvorn annan. Ef einn klikkar þá kemur næsti og hjálpar og peppa hvorn annan upp allan leikinn".

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner