Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   mán 17. september 2018 19:46
Arnar Helgi Magnússon
Fjolla: Rólegar í kvöld
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Fjolla Shala leikmaður Breiðabliks var hress í viðtali við Fótbolti.net eftir að þær höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Selfyssingum. Leikurinn endaði 3-1 fyrir Breiðablik,

„Tilfinningin er geggjuð!"

„Við byrjuðum að byggja ungt og gott lið upp. Margar fóru en við þurftum að vera þolinmóðar og hafa trú á þessu allan tímann. Þjálfararnir hafa verið að lesa leikina vel og við erum vel stillt lið. Við erum allar svo nánar og góðar vinkonur."

„Þetta var markmiðið og við náðum því, við erum mjög stoltar."

Fjolla hefur verið að glíma við erfið meiðsli undanfarin ár en í þetta sinn náði hún heilu tímabili.

„Já ég er búin að vera heppin, ég er ekkert búin að meiðast. Þetta er bara geggjað. Stundum hugsaði maður bara "æj ég hætti þessu bara". Ég er mikil keppnismanneskja og ég var tilbúin að koma til baka og hjálpa liðinu mínu, og ég gerði það svo sannarlega."

Viðtalið við Fjollu má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner