"Bara lélegt, við erum búnir að vera yfir í held ég þrem leikjum í hálfleik í sumar og eins og aumingjar gefa mörk í seinni hálfleik þannig fyrst og fremst svekktur með þetta allt saman og sumarið í heild" Sagði Bjarki Baldvinsson fyrirliði Völsunga eftir 4-1 tap gegn Kórdrengjum.
Völsungur hefur í seinustu þrem leikjum komist yfir en misst það niður í tvö töp og eitt jafntelfi, hvað er að gerast sem veldur því?
"Ég hef svosem enga skýringu á því, við verðum bara hræddir og förum inn í skel um leið og bjatar á og það er bara eitthvað sem við þurfum að laga"
Völsungur hefur í seinustu þrem leikjum komist yfir en misst það niður í tvö töp og eitt jafntelfi, hvað er að gerast sem veldur því?
"Ég hef svosem enga skýringu á því, við verðum bara hræddir og förum inn í skel um leið og bjatar á og það er bara eitthvað sem við þurfum að laga"
Lestu um leikinn: Kórdrengir 4 - 1 Völsungur
"Í dag vorum við bara að leka mörkum, mér fannst við byrja vel og héldum þeim í skefjum í fyrri hálfleik en einstaklingsgæði þeirra og asnaskapur hjá okkur gerði það að verkum að þeir skoruðu 4 í seinni hálfleik"
Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir