Arsenall vill fá Kudus - Man Utd skoðar að losa Zirkzee - Maignan til City og hvað verður um Davies og David?
Dagur elskar ævintýrin í MLS: Allt bensín var búið og maturinn líka
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
   lau 18. september 2021 16:45
Þorgeir Leó Gunnarsson
Jón: Allt hrós á drengina!
Fram taplausir í ár!
Lengjudeildin
Jón gat fagnað í leikslok!
Jón gat fagnað í leikslok!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Sveinsson þjálfari Fram var himinlifandi með sigurinn gegn Aftureldingu í 22.umferð Lengjudeildar karla í dag. Úrslitin, 6-1, gerðu það að verkum að Fram fóru taplausir í gegnum deildina í sumar og þeir spila að sjálfsögðu í Pepsi Max deildinni á næsta ári.

„Þetta er frábært auðvitað! Ekki eitthvað sem maður átti von á eða gat látið sig dreyma um fyrir mót að þetta myndi ganga svona vel en allt hrós á drengina. Þeir eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Alveg sama á hverju hefur dunið, við höfum staðið upp og haldið áfram! Sagði Jón eftir leik.

Lestu um leikinn: Fram 6 -  1 Afturelding

Nokkrir leikmenn Fram eru að renna út á samning og segir Jón að vinnan fyrir næsta tímabil sé nú þegar hafin „ Já já við erum bara að vinna í því að ræða við og semja við þessa leikmenn sem eru lausir. Verðum doldið að skoða bara hvað gerist. Við fögnum í kvöld og höldum lokahóf. Einhver þarf að vera bestur og efnilegastur og allt það saman. Svo bara æfing í nóvember og þá verða örugglega einhverjar breytingar en það verður bara að koma í ljós! Sagði Jón léttur í lokin.

Nánar er rætt við Jón í viðtalinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner