Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   lau 18. september 2021 16:45
Þorgeir Leó Gunnarsson
Jón: Allt hrós á drengina!
Fram taplausir í ár!
Lengjudeildin
Jón gat fagnað í leikslok!
Jón gat fagnað í leikslok!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Sveinsson þjálfari Fram var himinlifandi með sigurinn gegn Aftureldingu í 22.umferð Lengjudeildar karla í dag. Úrslitin, 6-1, gerðu það að verkum að Fram fóru taplausir í gegnum deildina í sumar og þeir spila að sjálfsögðu í Pepsi Max deildinni á næsta ári.

„Þetta er frábært auðvitað! Ekki eitthvað sem maður átti von á eða gat látið sig dreyma um fyrir mót að þetta myndi ganga svona vel en allt hrós á drengina. Þeir eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Alveg sama á hverju hefur dunið, við höfum staðið upp og haldið áfram! Sagði Jón eftir leik.

Lestu um leikinn: Fram 6 -  1 Afturelding

Nokkrir leikmenn Fram eru að renna út á samning og segir Jón að vinnan fyrir næsta tímabil sé nú þegar hafin „ Já já við erum bara að vinna í því að ræða við og semja við þessa leikmenn sem eru lausir. Verðum doldið að skoða bara hvað gerist. Við fögnum í kvöld og höldum lokahóf. Einhver þarf að vera bestur og efnilegastur og allt það saman. Svo bara æfing í nóvember og þá verða örugglega einhverjar breytingar en það verður bara að koma í ljós! Sagði Jón léttur í lokin.

Nánar er rætt við Jón í viðtalinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner