Real Madrid ætlar að reyna við Bruno Fernandes - Barcelona vill ekki selja Pedri - Sænskur landsliðsmaður til Man City?
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
banner
   lau 18. september 2021 16:45
Þorgeir Leó Gunnarsson
Jón: Allt hrós á drengina!
Fram taplausir í ár!
Lengjudeildin
Jón gat fagnað í leikslok!
Jón gat fagnað í leikslok!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Sveinsson þjálfari Fram var himinlifandi með sigurinn gegn Aftureldingu í 22.umferð Lengjudeildar karla í dag. Úrslitin, 6-1, gerðu það að verkum að Fram fóru taplausir í gegnum deildina í sumar og þeir spila að sjálfsögðu í Pepsi Max deildinni á næsta ári.

„Þetta er frábært auðvitað! Ekki eitthvað sem maður átti von á eða gat látið sig dreyma um fyrir mót að þetta myndi ganga svona vel en allt hrós á drengina. Þeir eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Alveg sama á hverju hefur dunið, við höfum staðið upp og haldið áfram! Sagði Jón eftir leik.

Lestu um leikinn: Fram 6 -  1 Afturelding

Nokkrir leikmenn Fram eru að renna út á samning og segir Jón að vinnan fyrir næsta tímabil sé nú þegar hafin „ Já já við erum bara að vinna í því að ræða við og semja við þessa leikmenn sem eru lausir. Verðum doldið að skoða bara hvað gerist. Við fögnum í kvöld og höldum lokahóf. Einhver þarf að vera bestur og efnilegastur og allt það saman. Svo bara æfing í nóvember og þá verða örugglega einhverjar breytingar en það verður bara að koma í ljós! Sagði Jón léttur í lokin.

Nánar er rætt við Jón í viðtalinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner