Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   mið 20. júní 2018 22:02
Ísak Máni Wíum
Pedro: Við vanvirðum andstæðinginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Við áttum ekkert skilið út úr þessum leik. Eftir að við skoruðum spiluðum við ekki fótbolta þangað til í seinni hálfleik."

Sagði Pedro Hipólito þjálfari Fram eftir tap sinna manna gegn ÍR.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  2 ÍR

Við hættum að pressa, við vanvirðum andstæðingin, við sýnum ekki auðmýkt fyrir að spila fyrir Fram. Ef við gerum ekki þessa hluti þá verðskuldum við að tapa leiknum."

Í seinni hálfleik féllu ÍR til baka og spiluðu skipulagða vörn og Fram náðu ekki að skapa sér mörg færi.

Í seinni hálfleik reyndum við að aðlagast leiknum en ÍR vörðust og vörðust. Við fengum 2-3 góð færi."

Fram hafa verið óstöðugir það sem af er tímabili.

Það er mikil vinna framundan, leikmennirnir verða að skilja að einn góður leikur geri tímabiliði gott. Margir góðir leikir gera tímabilið gott. Leikmennirnir verða að skilja að við gefum alltaf 100% í leikinn, 99% er ekki nóg."

Sagði Pedro en nánar er rætt við hann í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner