Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði Þórs, var glaður í bragði eftir sigurleikinn í dag.
Sigurinn tryggir þeim sæti í úrvalsdeild á næsta ári og fannst Sveini þeir hafa betra lið í höndunum en það að þeir þyrftu að tefla svona tæpt.
,,Ég er rosalega ánægður að geta klárað þetta á þessum velli fyrir framan okkar stuðningsmenn." sagði Sveinn eftir leikinn í dag.
,,Þetta er fyrsti sigurinn okkar í seinni umferðinni, við erum ekki búnir að vinna leik í tvo og hálfann mánuð. Því verður ekki neitað að það fer í hausinn á mönnum." sagði Sveinn spurður um hvort það hafi verið komið stress í leikmenn.
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Sigurinn tryggir þeim sæti í úrvalsdeild á næsta ári og fannst Sveini þeir hafa betra lið í höndunum en það að þeir þyrftu að tefla svona tæpt.
,,Ég er rosalega ánægður að geta klárað þetta á þessum velli fyrir framan okkar stuðningsmenn." sagði Sveinn eftir leikinn í dag.
,,Þetta er fyrsti sigurinn okkar í seinni umferðinni, við erum ekki búnir að vinna leik í tvo og hálfann mánuð. Því verður ekki neitað að það fer í hausinn á mönnum." sagði Sveinn spurður um hvort það hafi verið komið stress í leikmenn.
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir






















