Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
   lau 22. september 2018 16:31
Arnar Helgi Magnússon
Alfreð: Nú fer ég og skrifa undir tveggja ára samning
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfreð Elías þjálfari Selfyssinga var sáttur með 1-0 sigur sinna kvenna á ÍBV í Pepsi deildinni í dag. Selfyssingar skoruðu sigurmarkið á 90. mínútu leiksins en það gerði Magdalena Anna beint úr vítaspyrnu.

Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  0 ÍBV

„Þetta var ljótur en ótrúlega fallegur sigur."

„Þetta er okkar styrkleiki. Þó að við séum ekki mikið með boltann þá erum við ótrúlega seigar og duglegar að loka á færi andstæðinganna, sem við vorum að gera vel."

„Þetta var ekki besti leikurinn okkar en breyttist svolítið þegar við gerðum tvöfalda skiptingu. Settum tvær ungar og ferskar á miðjuna, með þeim kom svona öðruvísi ógn fram á við."

Alfreð er sáttur við sumarið og segir að liðið hafi náð öllum sínum markmiðum. Alfreð heldur áfram að þálfa liðið.

„Nú fer ég og skrifa undir nýjan tveggja ára samning og mér hlakkar bara ótrúlega mikið til."
Athugasemdir
banner