Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   fim 25. apríl 2019 19:01
Orri Rafn Sigurðarson
Steini: Draumar verða ekki alltaf að veruleika
Kvenaboltinn
Steini á hliðarlínunni hjá Breiðablik
Steini á hliðarlínunni hjá Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik og Þór/KA áttust við í meistari meistaranna í Kórnum í dag þar sem Breiðablik fór með 5-0 sigur af hólmi og var þetta 3 titillinn á þessu ári hjá liðinu sem hefur átt frábært undirbúnings tímabil.

„Það er alltaf gaman að vinna og að sjálfsögðu er maður stoltur að hafa unnið Þór/KA svona stórt í dag. Liðið spilaði frábærlega í seinni hálfleik." Sagði Steini þjálfari Breiðabliks hæst ánægður eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Þór/KA

Það vantar ennþá sterka pósta í lið Breiðabliks eins og Selmu Sól, Berglind Björg og Andreu sem eru erlendis en þá stíga aðrar bara upp.

„Munda er nátturlega frábær í fótbolta og var mjög góð sérstaklega í seinni hálfleikinn. Karólína sprengdi upp líka og Hildur Antons var frábær líka og gaman að sjá Sólveigu skora 2 mörk eftir að hafa unnið svona vel allan leikinn."

„Draumurinn er nátturlega að gera áfram svona vel en draumar verða ekki alltaf að veruleika" Sagði Steini að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner