Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   lau 26. september 2020 20:30
Birna Rún Erlendsdóttir
Eydís Lilja: Við erum ótrúlega samstíga lið
-Grótta og Völsungur skildu jöfn í átta marka leik.
Kvenaboltinn
Eydís Lilja Eysteinsdóttir, leikmaður Gróttu.
Eydís Lilja Eysteinsdóttir, leikmaður Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Já úr því sem komið var, en samt nei auðvitað hefðu við viljað klára þetta.“  sagði Eydís Lilja Eysteinsdóttir, leikmaður Gróttu eftir 4-4 jafntefli við Völsung í Lengjudeild kvenna í dag.

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  4 Völsungur

„Mér fannst við sýna karakter í seinni hálfleik.“

„Já ég verð eiginlega að segja það að þær eru búnar að bæta sig mjög mikið og vel spilandi stelpur og mikill munur á þeim frá því að við spiluðum við þær síðast. Ég verð eiginlega að hrósa þeim.“

„Mér fannst við mikið sterkari í seinni hálfleik. Stelpurnar sem komu inn komu inn með mikinn kraft og ég held að við höfum eitthvernveginn bara svona gefið eitthvað meira, svona extra í seinni hálfleikinn.“

„Við höfum ennþá trú á þessu og við erum ótrúlega samstíga lið og ég hef bara mikla trú á því að baráttan í seinni hálfleik hafið verið svona svolítið byrjunin á góðum lokum og við ætlum að reyna klára þetta með stæl.“


Viðtalið í heild má nálgast í spilaranum hér að ofan. 
Athugasemdir
banner
banner