Liverpool vonast til að fá Upamecano - Man Utd tryggir sér táning - De Jong á óskalista Man Utd
Jón Kristinn: Þessir Spánverjar eru gull
Fjórði dómarinn ósammála dómaranum - „Hann bara þorði ekki að dæma“
Ingó Sig: Minnti mig á Ronaldinho gegn Englandi 2002
Skoraði rosalegt mark beint úr aukaspyrnu - „Ég var heppinn“
Tók bikar í kveðjuleiknum - „Fullkominn endir“
„Ég held að ég verði ekki næsti aðstoðarþjálfari hjá Steina"
Donni: Fram er bara betra lið en FHL, á erfitt með að sjá að þær geri eitthvað á móti þeim
Snúin aftur eftir krossbandsslit og barnsburð „Er ótrúlega stolt af sjálfri mér í dag"
Guðni Eiríks: Það verða þó alltaf ellefu inn á ég get lofað þér því
Nik: Ég finn fyrir örlitlum vonbrigðum
Bridgette: Settum bara hausinn undir okkur og héldum áfram
Jóhannes Karl: Sögðum ekkert stórkostlegt í hálfleik,
Óli Kristjáns: Virkileg seigla í liðinu
Einar Guðna: Svona gerist í fótbolta
Segir tímabilið lélegt - „Hélt að við myndum ekki ná umspilssæti fyrir sex umferðum“
Upphitun fyrir úrslit Fótbolti.net bikarsins: Gunnar vs Gunnar
„Gefur okkur voða lítið að hafa unnið þá tvisvar í sumar“
Töpuðu úrslitaleiknum í fyrra: „Menn vilja ekki upplifa þá tilfinningu aftur“
Hemmi fyrir úrslitaleikinn: Hungrið yfirstígur aldurinn
Gagnrýnin réttmæt - „Auðvitað á hún rétt á sér þegar við eigum að vera í þessari toppbaráttu“
   fös 26. september 2025 22:38
Sölvi Haraldsson
Skoraði rosalegt mark beint úr aukaspyrnu - „Ég var heppinn“
Luis Alberto.
Luis Alberto.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Ég æfði í vikunni en ég var heppinn því ég reyndi að gefa boltann inn í teiginn en boltinn fór stórkostlega inn. Ég reyndi að koma með fyrirgjöf og var heppinn.“ sagði Luis Alberto Diez Ocerin, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, þegar hann var spurður út í markið sitt í úrslitaleik Fótbolta.net bikarnum gegn Tindastól. Markið kom beint úr aukaspyrnu frá nánast miðjum vellinum.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 2 -  0 Tindastóll

„Þetta kom mér á óvart því ég reyndi að koma með fyrirgjöf en ég tek þessu.“

Luis hrósaði liði Tindastóls mikið eftir leik.

„Þetta var ótrúlega erfiður leikur því þeir eru með frábært lið, manni leið ekki eins og þeir væru í deild neðar en við. Hamingjuóskir til þeirra því þeir eru með frábært lið og það var ótrúlega erfitt að vinna þá.“

Það var góð mæting hjá Ólsurum í dag sem gaf liðinu góða orku í leiknum.

„Mér líður stórkostlega og liðinu líður stórkostlega því að spila fyrir framan svona mikið af fólki frá Ólafsvík. Ég er svo glaður, fyrir mig, fyrir liðið og stuðningsfólkið.“

Luis heldur að sigurinn getur gefið liðinu byr undir báða vængi fyrir næsta ár.

„Við verðum að halda áfram og vonandi náum við að komast upp um deild á næsta ári.“

Viðtalið við Luis má finna í heild sinni í spilaranum hér að neðan
Athugasemdir