Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   lau 26. október 2024 20:20
Brynjar Óli Ágústsson
Jökull: Virkilega vel unnið hjá félaginu og geggjaðir stuðningsmenn
<b>Jökull I Elísabetarson, þjálfari Stjörnuna.</b>
Jökull I Elísabetarson, þjálfari Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Frábær tilfinning. Stóra málið kannski, skiptir ekki öllu máli þessi sigur, en það skiptir máli að þessir þrír gæjar sem eru að kveðja okkur að þeir fái að gera það með þesum hætti,'' segir Jökull I Elísabetarson, þjálfari Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Í lok leiksins var spilað rúm 15 mínútna myndband til þess að kveðja Hilmar, Þórarinn og þá sértaklega Daníel sem hefur spilað hjá Stjörnunni alla sinn feril. 

„Virkilega vel unnið hjá félaginu og geggjaðir stuðningsmenn. Þetta var frábært að öllu leiti.''

Stjarnan sigra hér í dag en missi rétt svo af Evrópusæti eftir að Valur kláraði ÍA á Hlíðarenda.

„Það er fullt af leikjum þar sem við hefðum getað komið okkur í betra stöðu til að ná því og það breytir engu upp á framhaldið. Liðið lítur rosalega vel út, framhaldið verðuir mjög skemmtilegt hjá okkur og við verðum öflugri,''

Jökull var spurður í lokinn hvort hann verði ekki áfram hjá Stjörnunni fyrir næsta tímabil.

„Já, bara fulla ferð.'' segir Jökull í lokinn.

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir