Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
banner
   lau 28. maí 2022 17:20
Jón Már Ferro
Chris Brazell: Ég er ekkert feiminn eða neitt svoleiðis
Lengjudeildin
Chris Brazell.
Chris Brazell.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það var skemmtilegt fyrir strákana í síðustu viku að fá að fara í viðtölin. Ég er ekkert feiminn eða neitt svoleiðis og ég var alls ekki að bíða eftir sigri til að koma í viðtal," sagði Christopher Arthur Brazel þjálfari Gróttu í sínu fyrsta viðtali.


Lestu um leikinn: Grótta 5 -  1 KV

Auðvitað er gott að vinna 5-1, þar af leiðandi góður sigur. Hrós á KV sem reyndi að sækja á okkur. Þetta var ekki 5-1 sigur að mínu mati ef við skoðum hvernig þeir spiluðu. Þeir reyndu að sækja á okkur allan leikinn," sagði Cristopher. 

Já, strákarnir voru að leggja mikið á sig í pressunni. Við sköpuðum færi með því að pressa þá. Við hefðum klárlega átt að skora eitt, tvö, jafnvel þrjú mörk í þeim aðstæðum," sagði Cristopher um pressu sinna manna á vörn KV. 

Með boltann hefði Cristopher viljað að sínir menn myndu gera betur. Hann talaði þó um að völlurinn hafi verið þurr og þar af leiðandi erfitt að spila boltanum hratt á milli manna. 


Athugasemdir
banner
banner