Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
   lau 29. september 2018 16:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Haukur Páll: Ástæðan af hverju maður er í þessu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er ástæðan af hverju maður er í þessu," sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð.

Lestu um leikinn: Valur 4 -  1 Keflavík

Valur þurfti að vinna botnlið Keflavíkur í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í Pepsi-deildinni. Niðurstaðan varð 4-1 sigur Vals.

„Það er geðveikt að standa uppi sem sigurvegari í þessu móti, erfitt mót - mörg frábær lið. Þetta er ólýsanleg tilfinning, geggjuð stund," sagði Haukur Páll.

„Við byrjuðum á góðum sigri, en svo komu þrjú jafntefli í röð, að mig minnir. Mér fannst við góðir heilt yfir í gegnum allt tímabilið. Þetta var flókinn leikur í dag en við spiluðum frábærlega og eigum skilið að verða Íslandsmeistarar."

„Óli og Bjössi hafa komið með mikinn stöðugleika í þetta. Við byrjuðum á bikarmeistaratitilum og þá kom sigurtilfinning inn í hópinn. Það er frábært að taka tvo Íslandsmeistaratitla á tveimur árum. Geggjað lið."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner